Möndlukaka

250 gr. smjörlíki 250 gr. sykur 275 gr. hveiti 4 stk. egg 1 tsk. lyftiduft 2 tsk. möndludropar Allt sett í skál og hrært í ca. 3 mínútur. Sett í form. Bakað í 35-40 mín. við 180° – 190 °. Glassúr Flórsykur 50 gr. brætt Lesa meira

Berlínarbollur

40 g smjörlíki 30 g sykur 1 egg 1 dl mjólk 2 tsk. þurrger 250 g hveiti Palmínfeiti Hrærið smjörlíki og sykur saman í hrærivél og setur eggið saman við. Setjið helming af hveitinu og gerið út í deigið og mjólkin. Deigið er tekið úr Lesa meira

Skinkuhorn

1 dl mjólk 1 egg 6 dl hveiti 1œ msk þurrger ½ tsk salt ½ dl matarolía 2 msk sykur 1 dl heitt vatn

Marmarakaka

250 g Hveiti 250 g smjörlíki 250 g sykur 5 stk egg 2 msk kakó ½ tsk lyftiduft Örlítið af möndludropum Aðferð: Hrærið smjörlíki og sykur vel saman. Bætið eggjunum saman við einu í einu og hrærið vel á milli. Blandið hveitinu saman við deigið Lesa meira

Vatnsdeigsbollur

Nú er að bresta á með bolludegi, upplagt að setja hér bollu uppskriftir. 125 g smjörlíki 2 dl vatn 125 g hveiti 3 til 4 egg Smjörlíki og vatn er soðið saman og hveiti er síðan hrært út í þangað til deigið er samfellt ogþykkt. Lesa meira

Gerbollur

200 g hveiti 125 g smjörlíki 5 tsk. þurrger eða 50 g pressuger 1 msk. sykur 1 egg 1 dl vatn Smjörlíkið er mulið í hveitið og sykurinn og síðan er gerinu blandað saman við ef um þurrger erað ræða. Þeytið egg og vatn saman Lesa meira

Kryddkaka

230 g Hveiti 100 g smjörlíki 175 g sykur 140 g síróp 2 egg 1 dl sterkt kaffi 1 tsk kanill 1 tsk negull ½ tsk múskat 2 tsk lyftiduft Aðferð: Hræra saman smjörlíki og sykri þar til áferð verður kremuð. Næst bætt út í Lesa meira

Gulrótarkaka

Kakan: 300 gr. púðursykur 2 dl. olía 4 stk. egg 1 tsk. vanilludropar 2 tsk. kanill ½ tsk. salt 2 tsk. lyftiduft 1msk. natron 100gr. valhnetur 250gr. hveiti 300gr. rifnar gulrætur Egg og sykur þeytt saman. Öðru blandað saman við og bakað í 60 mín Lesa meira