Gerbollur

  • 200 g hveiti
  • 125 g smjörlíki
  • 5 tsk. þurrger eða 50 g pressuger
  • 1 msk. sykur
  • 1 egg
  • 1 dl vatn

Smjörlíkið er mulið í hveitið og sykurinn og síðan er gerinu blandað saman við ef um þurrger erað ræða. Þeytið egg og vatn saman og vætið deigið með því.Setjið með skeið á plötu og látið lyfta sér við stofuhita í hálftíma. Bakið við 200 í 10&endash;15 mínúturallt eftir því hvernig ofn er um að ræða. Þessi uppskrift dugar í 15&endash;20 bollur. Borið fram með sultu og rjóma.