Kjúklingabaunasúpa

2 blaðlaukar, skornir í helming, (á lengdina), skolaðir og skornir í smátt 1 dós ósaltaðar, niðursoðnar kjúklingabaunir (þyngd u.þ.b. 400 gr með vatninu, hellið vatninu af). 1-2 hvítlauksgeirar eða hvítlauksduft. 1 stór grænmetis teningur (kjúklingateningur fyrir þá sem það vilja). 6-8 dl sjóðandi vatn. 1 Lesa meira

Sveppasúpa með blómkáli

2 bollar kjúklingasoð 1 bolli vatn 2 bollar þurrt og súrt hvítvín (El Coto Rioja er gott og ódýrt) 600 gr. blómkál 100 gr. laukur 200 gr. sveppir 4 hvítlauksrif rósmarín tímían 1/2 chillialdin, saxað smjör olía

Frönsk hvítlaukssúpa

8 sneiðar af beikoni, skornar í bita 2 vænir laukar, þunnar sneiðar 20 hvítlauksrif, grófsöxuð 6 bollar af kjúklingasoði ½ bolli af þurru hvítvíni 1 lárviðarlauf ½ tsk. af salti 4 ristaðar franskbrauðssneiðar 4 msk. af rifnum Parmesanosti 1 msk. af saxaðri steinselju Steikið beikonið Lesa meira

Lúðusúpa

1 kg lúða 1 ltr. vatn 1 msk edik 2 lárviðarlauf salt 1 msk smjör 1 msk hveiti 50 g sveskjur safi úr 1/2 sítrónu 1 msk sykur Þetta er bara hefðbundið allt í pott og baka síðan upp með smjöri og hveiti.

Baunasúpa

Þessu er svolítið gamaldags. 2 l.vatn 1/2 kg. kjöt 200 gr. baunir 1 tesk. salt 1/2 kg. jarðepli 20 gr. laukur 1/2 kg. rófur Baunirnar eru þvegnar og lagðar í volgt vatn yfir nóttina. Baunirnar og vatnið, sem þær hafa legið í, er látið í Lesa meira

Ungversk gúllassúpa

500 gr smátt saxaður laukur 250 gr paprika (rauð eða græn) 100 gr gróf saxaðar gulrætur 2 l vatn 1 kg gúllaskjöt 50 gr tómatpurrée 150 gr niðursuðoðinn tómat í bitum 15 gr kúmen 15 gr coriander 2 stk smátt saxað hvítlauksrif kjötkraftur smjörbolla eða Lesa meira

Saltkjöt og baunir

300 g gular baunir 2 l vatn 1 laukur 100 g beikon 1 tsk. tímían 1 lárviðarlauf nýmalaður pipar 1,5 kg saltkjöt 600 g gulrófur 300 g gulrætur 500 g kartöflur Setjið baunirnar í pott og hellið köldu vatni yfir. Hitið að suðu og fleytið Lesa meira

Saltkjöt og baunir

1œ l vatn vatn 1 kg saltkjöt 750 g gulrófur 200 g gularbaunir 50 g hvítkál (má sleppa) 2 stk gulrætur (má sleppa) 1 stk laukur Sjóðið baunirnar í 1 1/2 til 2 tíma. Saxið laukinn og sjóðið hann með (sumar baunir eru fyrst lagðar Lesa meira