Kjúklingabaunasúpa
2 blaðlaukar, skornir í helming, (á lengdina), skolaðir og skornir í smátt 1 dós ósaltaðar, niðursoðnar kjúklingabaunir (þyngd u.þ.b. 400 gr með vatninu, hellið vatninu af). 1-2 hvítlauksgeirar eða hvítlauksduft. 1 stór grænmetis teningur (kjúklingateningur fyrir þá sem það vilja). 6-8 dl sjóðandi vatn. 1 Lesa meira