Gómsætar pönnukökusnittur

  • 8 stórar “pönnukökur ” ( burritos )
  • 1 stk af mildri salsasósu (helst hreinni ekki með bitum í)
  • 1 stk rauð paprika (skorið mjög smátt)
  • 1 stk rauðlaukur (skorið mjög smátt)
  • 1 stk af hreinum fetaosti
  • 1 stk af rjómaost til matargerðar


Salsasósan og rjómaosturinn er blandað saman. Þar á eftir er paprika og rauðlauk blandað saman við.
Fetaostinum er helt í sigti og látið olíuna leka af, þegar það er búið er því blandað við maukið.
Þar á eftir er þessu öllu smurt á pönnukökurnar, þunnt lag svo það fari ekki útum allt. Pönnukakan er rúlluð upp og skorið í bita.
Helst láta þetta svo í kælir áður en þetta er borið fram