Steikt gæs með kastaníuhn. og sveppum

1 Gæs ( u.þ.b. 4 kg ) 30 g smjör, mjúkt salt, pipar 1 laukur, sneiddur 1 gulrót, sneidd 1.25 l vatn 1 dós kastaníuhnetur ( má vera meira ) 15 g smjör 1 kg sveppir, ferskir sneiddir Kryddsmjör: 125 g smjör 2 karlottulaukar, saxaðir Lesa meira

Andabringur með furuhnetu- og vínberjasósu

Fyrir 6 Hráefni: Villifuglasoð Beinin af öndunum, læri og vængir 2 l vatn 1 stk. sellerístilkur 1 stk. laukur 1 stk. gulrót 2 stk. lárviðarlauf 1 búnt steinselja 1/2 stk. blaðlaukur 6 stk. einiber 2 stk. negulnaglar 10 stk. Piparkorn

Lundi í hátíðarbúningi

Lundinn er borðaður ýmist heitur eða kaldur. 2-3 lundar á hverja persónu mjólk salt og pipar 1/2 pk.sveskjur maltöl 1/2 lítri rjómi Smjörlíki Kjötkraftur ripsberjahlaup Leggið lundana í mjólkurbleyti í u.þ.b.1/2-1 sólarhring fyrir matreiðslu. Þerrið lundann og snöggsteikið í smjörlíki og kryddið með salti og Lesa meira

Teistubollur

Teistubringur speltmjöl kóriander svartur pipar sjávarsalt rjómi Kjötið er hakkað og sett í skál. Mjölinu og kryddinu er blandað saman við. Þá er rjómanum hellt út í þar til úr er mátulega þykkt deig. Búnar eru til litlar bollur og þær steiktar í olíu á Lesa meira

Marinering f/ svartfugl

Gott ef á að grilla svartfuglinn, eða bara steikja. msk Svartur pipar (grófmulinn) 2-3 msk Hvítlaukur kraminn 1 flsk Soyja sósa 1 flsk Grillolía (Stek & grillolja – Orginal) 1-2 msk Timijan Mælieiningar eru bara lauslegar ágiskanir (tregir til að nota svoleiðis þessir kokkar) Fékk Lesa meira

Einfaldur gæsapottréttur

Fyrir eins marga og þörf er á Gæsabringur og læri Sveppir Gulrætur Bjór Salt Svartur pipar Hveiti (eða sósujafnari)