Andabringur með furuhnetu- og vínberjasósu

Fyrir 6
Hráefni: Villifuglasoð

  • Beinin af öndunum, læri og vængir
  • 2 l vatn
  • 1 stk. sellerístilkur
  • 1 stk. laukur
  • 1 stk. gulrót
  • 2 stk. lárviðarlauf
  • 1 búnt steinselja
  • 1/2 stk. blaðlaukur
  • 6 stk. einiber
  • 2 stk. negulnaglar
  • 10 stk. Piparkorn


Vínberja- og furuhnetusósa

  • 5 dl soð
  • 1 dl rjómi
  • 100 g gráðaostur
  • 1 dl ristaðar furuhnetur
  • 20 stk. græn vínber, skorin í tvennt og steinhreinsuð
  • ögn kjötkraftur
  • 2 tsk. rifsberjahlaup
  • sósujafnari
  • salt og pipar

Kartöflu- og eplastrudel

  • 8 stk. blaðdeigsblöð (Filodeig)
  • 1 stk. sæt kartafla
  • 2 stk. epli, gul
  • 1/2 dl valhnetukjarnar
  • 1/2 dl rúsínur
  • 100 g smjör
  • 1 msk. kanilsykur

kokkurinn113 sendi þessa veglegu uppskrift inn.