Marinering f/ svartfugl

Gott ef á að grilla svartfuglinn, eða bara steikja.

  • msk Svartur pipar (grófmulinn)
  • 2-3 msk Hvítlaukur kraminn
  • 1 flsk Soyja sósa
  • 1 flsk Grillolía (Stek & grillolja – Orginal)
  • 1-2 msk Timijan

Mælieiningar eru bara lauslegar ágiskanir (tregir til að nota svoleiðis þessir kokkar)
Fékk þessa annars hjá félaga mínum sem er kokkur og kafari.



2 thoughts on “Marinering f/ svartfugl”

  • Þessa marineringu prufaði ég í gær, með góðum árangri. Hreinsaði bringurnar og skar mestu fituna af, lét þetta liggja í rúman hálftíma. Þetta pönnusteikti ég svo í smjöri. Mjög gott, á eftir að gera þetta aftur, svo mikið er víst.

  • magnaður hádegisverður

    við eigum það stundum til að grilla í vinnuni, okkar eining er mjög lítil og við erum þar að auki í sér húsi. Í dag grilluðum við marineraðan svartfugl sem ég átti kláran í frystinum hjá mér og grilluðum einnig…