Appelsínu önd

Rifinn börkur af 1 appelsínu 3 msk. Appelsínumarmelaði 1 msk. Hunang Salt og pipar 5 dl. Andasoð 2 msk.sykur 1 stk.appelsína ½ dl. Appelsínuþykkni 1 dl. Rauðvín Ögn kjötkraftur Sósujafnari 2 msk. Kalt smjör

Hreindýra eða nautagúllas veiðimannsins

2 gulrætur 1 stór rauðlaukur 5 hvítlauksrif 2 sellerísstangir ólívuolía 1000 gr af hreindýra eða nautagúllasi 3 lárviðarlauf 3 rósmaríngreinar villikraftur ein stór dót tómatpurré 3 dósir hakkaðir tómatar rauðvín

Villibráðar Carpaccio

Hreindýravöðvi eða gæsabringur lagðar í saltpækil 4 msk sykur 3 dl gróft maldon salt og kjötið hulið í 3 klst. og síðan velt upp úr kryddblöndu 1 msk. pipar 1 msk. rósmarín 1 msk. timian 1 msk. basilika 1 msk. estragon 1 msk. gul sinnepsfræ Lesa meira

Hreindýramedalíur með bláberjasósu

Hreindýralund eða fillet, 200 gr. á mann. Bláberjasósa: 1/2 l soð 2 dl rjómi 1 dl bláberjasulta 100 g fersk bláber smjörbolla (30 g smjörlíki, 30 g hveiti)

Hreindýrapaté

400gr. Hreindýrahakk. 200gr. Hreindýralifur hökkuð (má nota kjúklingalifur) 200gr. Hakkað svínaspekk. 2 tsk. Salt. 1 tsk. Pipar. 1 mtsk. Timian. 1 mtsk. Salvía. 1 mtsk Meriam. 5 egg. 1 peli rjómi. 6 cl. Koniak (má sleppa)

Hreindýrapaté

1,5 kg hreindýrahakk 1,5 kg svínahakk 1,5 kg hökkuð svínafita 100 gr einiber 10 gr sítrónubörkur fínt saxaður 10 gr appelsínubörkur fínt saxaður 20 msk olía 150 gr smjör 250 gr laukur saxaður 250 ml brandy 250 gr pistasíur 500 gr skinka söxuð 500 gr Lesa meira

Hunangsgljáð önd

Hunangsgljáð önd fyrir 4 til 6 1 Önd 1 dl hunang salt pipar 1 ½ dl appelsínulíkjör 1 dl appelsínusafi 1 msk fínt saxaður appelsínubörkur 120 g smjör ( lint)

Krydd til að grafa villibráðina

Í tilefni þess að gæsaveiðitímabilið er hafið: gróft salt til að hylja kjötið 1 msk. ferskt timjan 1 msk. fersk basilíka 1 msk. ferskt óreganó 1 msk. ferskt rósmarín 1 tsk. sykur 1 tsk. sinnepskorn 5 svört piparkorn 10 rósapiparkorn