Silungur

1 dl hnetur, pistasíuhnetur 1 tsk pipar svartur 700 gr silungur, vatnableikja 1 dl koriander 1 stk lime 1 tsk salt 4 msk mango-chutney

Glóðaður lax með hnetum

800 g laxaflök matarolía 1 msk mangómauk 2-3 msk sítrónusafi 2 tsk paprikuduft ½ tsk svartur pipar ½ tsk salt 3 msk pistasíuhnetur

Ofnbakaður fiskur með karrý og kókos

1 kg. Fiskflök 1 stk. Rauðlaukur 3-4 stk. Gulrætur 1 stk. Paprika rauð 6-8 stk. Sveppir ½ ds. Kókosmjólk ½ stk. Sítróna 2 msk. Kókosmjöl 1œ tsk. Karrý Salt og pipar Ostur Ólífuolía

Steinbítur í brúnni sósu

Tvö flök meðalstór Einn stór laukur Fiskikraftur og súputeningar Salt pipar sósulitur Íslenskt smjör Hveiti

Silungur á grillið

Bleikja/bleikjur, heilar sítróna steinselja púrrulaukur salt pipar

Góður fiskréttur

Þennan gerði ég bara úr því sem ég átti til heima og hann tókst rosalega vel 500 gr ýsa ( eða meira) 1 dós hakkaðir tómatar 1 rauð paprika 2-3 hvítlauksrif krydda eftir smekk rifinn ostur

Grafinn lax

4 msk salt fíntukur ½ msk pipar 1 msk saxaður la 1 msk þriðjakryddið 3 msk dill þurkað 1 tsk saltpétur 1 tsk fennel laxaflak

Grafinn lax

60 gr salt 15 gr þurrkað dill eða mulin dillfræ 25 gr sykur 2 gr fennikel þurrkað 2 gr nýmulinn pipar 1 gott laxaflak