Bakaður silungur

Bakaður silungur

salt og svartur pipar 800 g silungsflök 100 g vorlaukur 100 g haricot baunir 2 msk graslaukur 100 g fetaostur Aðferð: Smyrjið eldfast mót, raðið silungsflökunum í og kryddið með salti og svörtum pipar.  Stráið yfir fínt skornum vorlauk, haricot baunum, gróf söxuðum graslauk og fetaost.   Lesa meira

Silungur með spínati og sætri kartöflu

Tvö silungsflök 1 sæt kartafla 1/2 poki spínat 1/2 dós kókosmjólk 1 tsk rautt karrímauk 1 msk fiskisósa safi af 1/2 límónu 1 tsk Agave sýróp pipar ólífuolía

Sweet chilli fiskur

Fiskréttur Fiskur (ýsa eða þorskur) Kjúklingakrydd Sweet chilli sósa Feta ostur Meðlæti Couscous Mexíkóostur paprika

Coconut curry ýsa

125 gr hrísgrjón 300 gr ýsa 150 gr rækjur 125 ml Thai coconut curry (Uncle Ben’s)

Hachala, Arabískur þorskréttur

smá kúskús 1 græn paprika 1/2 dolla svartar ólífur 1 bakki sveppir 2 hvítlauksgeirar smjör sítróna 400 gr þorskur (flök) gratínostur tómatur Þorskurinn látinn liggja í sítrónusafa. Kúskúsið eldað eftir leiðbeiningum og olía og sítrónusafi sett út á þegar tilbúið. Paprika steikt í örstutta stund Lesa meira

Lax með mangosalati og jógúrtsósu

160 g lax 1 dós Jógúrt 2-4 skeiðar eftir smekk Mango chutney 50 ml Extra virgin ólífuolía 1 rif Hvítlaukur ½ stk. Fínt saxað kjarnhreinsað chilli 1 stk. Laukur 1 stk. Safi úr einum lime ávexti 1/5 búnt Nokkur lauf ferskt kóríander Salt og pipar Lesa meira

Laxapaté

500 gr nýr lax 500 gr rækjur 500 gr reyktur lax 350 gr majonese 350 gr sýrður rjómi 700 gr þeyttur rjómi 25 blöð matarlím hvítvín

Laxapaté með graslauk

300 gr reyktur lax 100 gr bráðið smjör 300 gr sýrður rjómi 2 blöð matarlím salt og pipar 1 dl graslaukur