Silungur á grillið

  • Bleikja/bleikjur, heilar
  • sítróna
  • steinselja
  • púrrulaukur
  • salt
  • pipar


Hakkið sítrónu, steinselju og púrrulauk milligróft og fyllið fiskinn, saltið/piprið eftir smekk. Vefjið inní álpappír og hitið á meðal-háum hita á grillinu í c.a. 8-10 mín fyrir 2 punda bleikju. Berið fram með steiktum karftöflum, og fersku salati (t.d. spínat, klettafjallasalat og fetaosti).
veidi.is