Góður fiskréttur

Þennan gerði ég bara úr því sem ég átti til heima og hann tókst rosalega vel

  • 500 gr ýsa ( eða meira)
  • 1 dós hakkaðir tómatar
  • 1 rauð paprika
  • 2-3 hvítlauksrif
  • krydda eftir smekk
  • rifinn ostur


Set þetta bara allt saman í ofnfast mót og ost og krydd af vild og inní ofn 🙂