Grand terta
- 8 eggjahvítur
- 400 gr sykur 4 1/2 dsl
- ½ tsk salt
- 3 tsk edik
Eggjahvítur og sykur þeytt saman salt leyst upp í ediki blandað varlega saman.
Bakað við 140° í 90 mín svo slökkt á ofninum og kakan höfð inni í ofni yfir nótt …eða bara dag eða bara nokkra klst eða bara á meðan ofnin er að kólna.
Skreytt með rjóma, kóskosbollum, jarðaberjum og fleiri ávöxtum sem eru góðir.
Þessa uppskrift sendi Kolbrún Marelsdóttir á facebook
You must be logged in to post a comment.