Vatnsdeigsbollur

Vatnsdeigsbollur

Vatsndeigsbollur hafa stundum haft orð á sér að þær mistakist auðveldlega. Tvisvar hef ég reynt þessa uppskrift og tókst þetta fullkomlega í bæði skipti.

Frönsk súkkulaðikaka

Frönsk súkkulaðikaka

Þetta verður seint talin hollustu kaka. En góð er hún.

Graskers og banana muffins

400 g grasker 200 g heilhveiti 2 tsk lyftiduft 0,5 tsk salt 2 tsk kanill 1 tsk múskat 2 msk kókosolía 1 msk agavesíróp 1 egg 100 g  hrásykur 1 stór banani 75 g valhnetur eða pecanhnetur

Eplabaka með hnetum

Eplabaka með hnetum

3 epli 100 g rjómaostur 4 msk. kanilsykur 4 msk. hnetuspænir 3 msk. brauðrasp

Súkkulaðikaka án eggja

4 dl hveiti 3 dl sykur 3 msk. kakó 3 tsk. lyftiduft 2 tsk. vanilla 1 dl mjólk 1 dl bráðið smjörlíki 1 dl sjóðandi vatn

Vöfflur án eggja

2 dl hveiti eða heilhveiti 1 msk sykur 1 tsk lyftiduft 2 tsk vanillusykur 1/2 tsk kardemomma (ef vill) 1 1/2 – 2 dl mjólk eða vatn. 1 msk brætt smjörlíki eða matarolía.

Eplakaka án eggja

Eplakaka án eggja

3 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 dl sykur 1 dl mjólk 50 g smjörlíki 4 epli 1 msk. kanill 2 msk. sykur

Muffins án eggja

160 g hveiti 130 g sykur 1 tsk. lyftiduft 2 dl mjólk dl smjör 1/2 tsk. Vanilludropar