Súkkulaðihrískökur

  • 7 eggjahvítur
  • 600 gr sykur
  • 200 g rice chrispies
  • 100 g súkkulaðispænir
  • Súkkulaði til að dýfa í

þeytið saman eggjahvítur og sykur blandið rice chrispies og súkkulaðispónunum útí hræruna með sleif. Sprautið litlum toppum á plötuna og bakið við 190°C í 6-8 mín kælið og dífið síðan í súkkulaði.
Þessa uppskrift sendi Jóhannes Jörundsson á facebook