Góð og einföld grænmetissúpa

  • 1 stk laukur
  • 8 stk gulrætur
  • 8 stk kartöflur
  • 1/2 blómkálshaus
  • 3 rif hvítlaukur
  • 3 stk grænmetiskraftur
  • 2 dósir niðursoðnir tómatar
  • 1 dós tómatpúrra
  • 3 dl pasta


Aðferð
1. Mýkið laukinn í olíu í pottinum
2. Bætið öllu grænmeti út í ásamt vatni og öllu öðru nema pastanu.
(Sjáið strax hvað þarf mikið vatn)
3. Sjóðið í 20mín
4. Bætið pastanu út í og sjóðið í 10mín í viðbót.
( ég bragðbæti með salti og pipar og bara smakka hana til) gott að bera fram með sýrðum rjóma og nýbökuðu brauði