SpeltBrauð

  • 1 kg spelt
  • 50gr hörfræ
  • 50gr sólblómafræ
  • 50 gr graskerjafræ mulin
  • 3 tsk ger
  • 1 msk maldonsalt
  • volgt vatn


Ég blanda saman 500 gr spelt og ölum þurefnum hræri saman og bæti svo rest af spelti út í gott að byrja með hálfan lítr af vatni. síðan má bæta rúsínum við eða hverju sem er, ég strýk brauðin með vatns blautri hendini. eftir að ég tekk brauðið út set ég vel blauta tusku yfir þau og læt það kólna.
Uppskrift barst í gegnum facebook.
Sendandi: Kristjan Johann Matthíasson