Sterkur kjúklingaréttur
4 kjúklingabringur kryddaðar eftir smekk og brúnaðar á pönnu til að loka þeim.
Hræra saman í skál:
- 3 dl tómatsósa
 - 3-4 hvítlauksrif kraminn út í tómatsósuna
 - 1 peli rjómi
 - 2-3 msk. Bavaria karrý
 - Salt + pipar
 
.
Kjúklingabringurnar settar í eldfast mót og blöndunni úr skálinni hellt yfir.
Bakað í ofni.
Uppskrift barst í gegnum  facebook. 
Sendandi: Gudrun Juliusdottir
You must be logged in to post a comment.