Hrísgrjón a la Ásta

  • 1 poki hrísgrjón soðinn
  • 1 dós gular baunir

Blandað saman í skál:

  • 3 msk. ólífuolía
  • 3 msk. sojasósa
  • ½ tsk. karrý (Bavaria)
  • ½ tsk. garlic seasonal
  • ½ til ½ stk. hótellaukur fínt skorinn

Hrært saman og hrísgrjón og gular baunir sett samanvið og hrært saman.
Pítusósu ca. 5 msk. sprautað yfir.


Uppskrift barst í gegnum facebook.
Sendandi: Gudrun Juliusdottir