Salthnetutoppar
- 4 stífþeyttar eggjahvítur
- 2 dl sykur
- 1 dl kókosmjöl
- 1 dl mulið kornflex
- 1 dl brytjað súkkulaði
- 1 dl brytjaðar salthnetur
- ½ tsk lyftiduft
Sykurinn er þeyttur saman við hvíturnar.
Öllu blandað varlega saman og sett með meðskeið á bökunarpappír.
125C í ca 45 mín.
You must be logged in to post a comment.