Söru Bernharðskökur

  • 300 gr malaðar möndlur
  • 6 dl flórsykur
  • 5 stífþeyttar eggjahvítur

Smjörkrem

  • 1œ dl sykur og 1œ dl vatn er soðið saman í sýróp, kælt aðeins.
  • 5 þeyttar eggjarauður
  • 300 gr smjör
  • 2 msk kakó
  • 2 ½ tsk kaffiduft


Blandið flórsykri og möndlum varlega við hvíturnar.
Sett með skeið á ofnplötu.
Bakað við 180’C í ca 15 mím.
Smjörkrem
Volgu sýrópinu er hellt í mjórri bunu útí þeyttar eggjarauðurnar.
Þeytt allan tíman.
Blandið svo smjöri og kakói útí og þeytið áfram.
Kaffiduftinu er blandað við matskeið af sjóðandi vatni og sett útí. Kremið er kælt og smurt á kókurnar.
Kælt í ísskáp.
Bræðið ljóst og dökkt súkkulaði saman og hjúpið kökurnar.