Ýsa með eplum og karrýi
Fyrir 2
- 2 meðalstór ýsuflök
- 3 græn epli
- 1 tsk karrý
- olía
- salt
Skerið ýsuflökin í 3-4 cm breiða bita og saltið þá. Afhýðið eplin og rífið þau niður eða saxið. Hitið olíuna á pönnu á meðan. Bætið eplamaukinu og karrýinu á heita pönnuna og blandið vel. Leggið fiskbitana oná og látið krauma í ca. 10 mín. Voilá!!!
You must be logged in to post a comment.