Mexikósúpa
- 4-5 kjúklingabringur, skornar í teninga
- 1 lítill blómkálshaus og 1 lítill brokkolíhaus (hægt að kaupa saman í pakka í Bónus)
- 1 poki gulrætur
- 1 dósLite kókosmjólk
- 1 dós mild salsasósa
- 1 dós medium salsasósa
- 1 stór laukur
- 2 hvítlauksgeirar
- 1/2 dós tómatpúrra
- 1 1/2 líter vatn
Allt skorið niður og sett í pott og látið sjóða í klukkutíma dugar jafnvel í nokkra daga 🙂 svo hægt að sigta út gummsið og nota í ommilettu namm namm
You must be logged in to post a comment.