Rabarbarakaka

  • 200 gr rabarbari
  • 100 gr smjör (eða 90 ml olía)
  • 2,5 dl hrásykur
  • 2 tsk vanillusykur
  • 3 egg
  • 3 dl hveiti
  • 1 tsk lyftiduft


Rabarbari og smjör sett í pott og látið malla í smá stund. Slökkva undir.
Blanda saman hrásykri, vanillusykri, eggjum hveiti og lyftidufti. Hveitiblöndunni bætt í pottinn, hrært með sleif.
Bakað við 170° í 30 mínútur.