Piri Piri Kjúklingur
Þetta er einginn sérstök uppskrift en ég hef svona spilað eftir eyranu og eftir 3-4 ára reynslu held að eg hafi fundið upp bestu leiðina.
- kjúklingur
- Piri piri krydd frá Pottagöldrum
- Ein sítrona
- Olivuolia
Hafa bara nóg kjukling. Passa að nota ekki of mikið af piri piriinu. Taka kjuklinginn og skera hann í litla bita taka kryddið og setja sma á kjuklinginn hafa það mjög litið setja bara í teskeð first og nudda því vel a kjötið þangað til hann verður svona pinu rauður og lata þá liggja í smá stund. Hita pönnuna setja bara litið of oliu. Steikja kjuklinginn í svona 5 min eða þangað til að það se hægt að yta honum í sundur auðveldlega. Gott er að hafa hann í tortillas eða með salati og syrðum rjóma og guomole
You must be logged in to post a comment.