Heilhveiti vöfflur
Fyrir þá sem síður vilja hvítt hveiti má að sjálfsögðu nota heilhveiti.
- 2 ½ dl heilhveiti
- ½ tsk salt
- ¾ tsk matarsódi
- 2 ½ – 3 ½ dl súrmjólk
- 3 msk olía (t.d. kókosolía)
- 1 egg
Blandið öllu saman í skál og hrærið þar til það verður kekkjalaust.
Þetta er lítil uppskrift sem dugar í c.a. 8-10 vöfflur
You must be logged in to post a comment.