Bananabrauð

Bananabrauð
  • 2 bollar heilhveiti
  • 1 ½ tsk. matarsódi
  • 1 ½ dl. agavesíróp
  • 2 egg
  • 2 ½ vel þroskaður banani
  • ½ bolli mjólk
  • 2-3 tsk vanilludropar

Hrærið  saman agave, egg, stappaða banana, vanilludropa og mjólk í skál. Bættu heilhveiti og matarsóda varlega saman við og saman. Helltu í smurt form og bakist við 175°c í ca 45 mínútur.

dv.is