Súkkulaðihrískökur

7 eggjahvítur 600 gr sykur 200 g rice chrispies 100 g súkkulaðispænir Súkkulaði til að dýfa í þeytið saman eggjahvítur og sykur blandið rice chrispies og súkkulaðispónunum útí hræruna með sleif. Sprautið litlum toppum á plötuna og bakið við 190°C í 6-8 mín kælið og Lesa meira

Bounty toppar

50 gr smjörlíki 1,5 dl sykur 2 egg 4 dl kókosmjöl 2 tsk kartöflumjöl 1 dl hveiti 4 pakkar bounty súkkulaði

Sörur (Andrea)

Botnar: 600 gr. Möndlur 500 gr. Flórsykur 11 – 12 stk. Eggjahvítur Krem: 11 – 12 stk. Eggjarauður 2 ½ dl. Strásykur 2 ½ dl. Vatn 500 gr. Smjör (mjúkt) 3 msk. Kakóduft 1 msk. Neskaffi

Amerískar súkkulaðibitakökur I

2,5 bollar hveiti 1 tesk. matarsódi 1. tesk salt 1 bolli smjör/smjölíki 3/4 bollar sykur 3/4 bollar púðursykur 1 tesk vanilludropar 2 egg 2 bollar súkkulaðibitar, best að nota eitthvað ekta súkkulaði… 1 bolli heslihnetur eða aðrar hnetur (má sleppa)

Sörur

600 gr Hýðismöndlur 500 gr flórsykur 10 Eggjahvítur 2 ½ dl vatn 2 ½ dl sykur 10 eggjarauður 500 gr smjör 3 tsk kakó 1 tsk skyndikaffiduft 8 plötur rautt opal hjúpsúkkulaði

Hálfmánar

500 g hveiti 300 g smjörlíki 200 g sykur 2 egg 2 tsk. lyftiduft 2 tsk. hjartarsalt vanilludropar rabarbarasulta

Lion bar kökur

100 gr Lion bar 100 gr saxað suðusúkkulaði 150 gr púðursykur 80 gr smjörlíki 1 egg 160 gr hveiti 1/4 tsk natron ½ tsk salt 1 tsk vanilludropar

Kornflexsmákökur

4 eggjahvítur 2 bollar púðursykur > stífþeytt. 4 bollar kornflex 2 bollar af kókosmjöli blandað saman við 100 gr af smáttsöxuðu suðusúkkulaði 1 tsk af vanilludropum Sett með teskeið á bökunarpappirsklædda plötu í smá toppa. Bakað við 150 gráðu hita í ca 15 mín.