Pastasalat með baunum

250 gr pasta 1 dós smjörbaunir / kjúklingabaunir 1 askja kirsuberjatómatar 1 stk avokadó 1 stk púrrulaukur 2-3 hvítlauksrif fersk basilika salt og svartur pipar

Gnocchi

(fyrir 8) Hráefni: 1 kg. kartöflur 1 egg 300 gr. hveiti Salt og pipar Ólívuolíu

Reyktar kalkúnabringur með pasta

(fyrir 2) Hráefni: 250 gr. tagliatelle pasta 125 gr. dolcelatte ostur 65 gr. reyktar kalkúnabringur 300 ml. mjólk 20 gr. smjör 20 gr. hveiti Salt og pipar Brauðmylsna Fersk steinselja

Pasta Carbonara

300 gr. pasta 8 sneiðar beikon, steikt 1 bolli saxaður vorlaukur 150 gr. ferskir sveppir, sneiddir 2/3 bolli Parmesan 3 egg, við stofuhita 2/3 bolli rjómi, við stofuhita 2 tsk. steinselja salt og pipar eftir smekk

Tortellini pastaréttur

250 g tortellini m kjötfyllingu 4-5 tómatar 175 g sveppir 400 g tortellini 200 g ostur 100 g dalayrja 180 g rjómaostur m kryddjurtum 2 1/2 dl matreiðslurjómi 1/2 dl mjólk 100 g beikon krydd eftir smekk

Pasta m ostasósu

250 g tortellini m kjötfyllingu 4-5 tómatar 175 g sveppir 400 g tortellini 200 g ostur 100 g dalayrja 180 g rjómaostur m kryddjurtum 2 1/2 dl matreiðslurjómi 1/2 dl mjólk 100 g beikon krydd eftir smekk

Spaghetti al aglio e limone

Spaghetti al aglio e limone (spagettí með hvítlauk og sítrónu) 500 gr spagettí 1 mtsk grófsalt 10 hvítlauksgeirar safi úr þremur sítrónum jómfrúarolía hjartafró (fersk sítrónumelissa) eða steinselja Þetta er afar fljótlegur réttur og sérstaklega sumarlegur; upplagður sem primo piatto, léttur pastaréttur og lystauki á Lesa meira

Gráðostapasta

Fyrir 5 500 g pasta (tortellini, tagliatelle eða skeljar) 300 g ríkattaostur (eða kotasæla) 150 g gráðostur 90 g smjör 3 dl mjólk 1 selleríleggur 1 stk lítill laukur salt og svartur pipar Hitið smjörið og setjið út í það saxaða stöngulselju og lauk. Steikið Lesa meira