Appelsínu önd

Rifinn börkur af 1 appelsínu 3 msk. Appelsínumarmelaði 1 msk. Hunang Salt og pipar 5 dl. Andasoð 2 msk.sykur 1 stk.appelsína ½ dl. Appelsínuþykkni 1 dl. Rauðvín Ögn kjötkraftur Sósujafnari 2 msk. Kalt smjör

Andabringur með kirsuberjasósu

3-4 andarbringur eftir stærð. (um 250 gr á mann) 250 g kirsuber (hreinsið steinana úr) 1 grænt Granny Smith-epli. Flysjað og kjarnhreinsað, skorið í bita. 1 dl rauðvín 2 tsk sykur 1/2 kanilstöng, mulin 3 negulnaglar pipar hnífsoddur af múskat smjör

Austurlenskur hakkréttur

500 g nautahakk 4 hvítlauksrif 1 laukur 3 cm bútur ferskt engifer ½ paprika 2 gulrætur ½ hluti kínakál eða hvítkál 2 msk sæt chillisósa 8 msk soyasósa 4 dl vatn 3 tsk grænmetiskraftur 1 tsk salt

Fylltar grísalundir

2-3 grísalundir 200 g gorgonzola- eða gráðaostur mjúkar döðlur

Grísalundir með gráðostasósu

1 grísalund, skorin í ca 10 cm bita/steikur 1 gráðostur 1 peli rjómi 1 msk balsamico edik 1 skallottulaukur, saxaður smjör

Ítalskar kjötbollur

Fyrir ca 4 fullorðna. 700 gt nautahakk 2-3 mtsk rasp eða hveiti ca 7 mtsk rifinn parmasean ostur 3 cm af rauðu chili smátt skorið rifinn sítrónubörkur af ca hálfri sítrónu ( smátt rifið) 5-6 mtsk smátt skorin fersk steinselja 2 egg Stór dós Hunts Lesa meira

Hreindýra eða nautagúllas veiðimannsins

2 gulrætur 1 stór rauðlaukur 5 hvítlauksrif 2 sellerísstangir ólívuolía 1000 gr af hreindýra eða nautagúllasi 3 lárviðarlauf 3 rósmaríngreinar villikraftur ein stór dót tómatpurré 3 dósir hakkaðir tómatar rauðvín

Ítalskar kjötbollur í pestótómatsósu

Kjötbollur: 2 sneiðar gróft brauð 1 laukur 1 hvítlauksgeiri 10 cm bútur af kúrbít 50 gr. sólþurrkaðir tómatar 450 gr. nautahakk 1 egg 1 tsk salt 250 gr. penne eða annað pasta 15 gr. parmesanostur, nýrifinn Pestótómatsósa: 1 dós (400 gr.) tómatmauk eða saxaðir tómatar Lesa meira