Hunangsdrykkur

1 dós soyjajógúrt 1 lítill banani 1 msk lífrænt hunang ½ msk hveitikím eða 1 msk haframjöl Nokkrir ísmolar ef vill.

Hollar hafrakökur

2 dl lífræn ólífuolía eða kókosolía 2 dl agave sýróp 1 egg 2 tsk vínsteinslyftiduft 1 tsk vanilluduft 1 1/4 b spelt, t.d. gróft & fínt til helminga 1/2 tsk salt 3 1/2 b haframjöl 5-6 msk vatn eða appelsínusafi 1 tsk kanill (1 b Lesa meira

Spelt döðlubrauð

1 ½ bolli soðið vatn 250 g döðlur 1 msk grapeseed olía (Meridian) ½ dl hlynsíróp (Vertmont Mable sirup) 1 egg vistvænt 250 g speltmjöl (Doves Farm) 1 tsk vanillusykur 3 tsk vínsteinslyftiduft (Biovita) 2 tsk natron

Hnetusteik

sætar kartöflur sellerírót kartöflur linsur bygg cashewhnetur jarðhnetur tómatpúrré krydd

Waldorfsalat

½ sellerírót, rifin á grófu rifjárni 225gr græn epli, í passlega stórum bitum 125gr vínber, skorin í 4 & steinhreinsuð 25gr þurrristaðir valhneturkjarnar 25gr þurrristaðir heslihnetukjarnar 2 dl ab-mjólk smá karri smá sinnep smá vorlaukur eða graslaukur smá salt & ferskmalaður pipar

Hollari uppskriftir

Ekki eru allar uppskriftir jafn hollar, ég fékk þá ábendingu fyrir all nokkru, sem á mjög svo rétt á sér að hér vantaði heilsu rétti. Það hefur of lítið verið bætt úr því en hér eru nokkur ráð í þá átt. Eftirfarandi er “tekið” að Lesa meira

Kartöflugratín

Fyrir fólk m/ mjólkuróþol 500 g kartöflur hvítlaukur 150 g bacon 1 egg 3dl Provamel soyja rjómi (fæst í Hagkaup eða Fjarðarkaup) 2 dl Provamel ósykruð soyjamjólk salt og pipar Steikið baconið þar til stökkt og skerið smátt. Skerið kartöflurnar í sneiðar og dreifið í Lesa meira

Gulrótar og kartöflumauksúpa

5-6 stk. meðalstórar gulrætur 5-6 stk. meðalstórar kartöflur 1 stk. laukur 3 msk. sítrónusafi ½ knippi ferskur kóriander 2 msk. gerlaus grænmetiskrafur (ef ekki grænmetissoð) vatn (grænmetissoð) salt og nýmalaður svartur pipar Aðferð: Gulrætur, laukur og kartöflur eru afhýddar og skornar í littla teninga. Grænmetið Lesa meira