Hreindýrapaté
- 1,5 kg hreindýrahakk
- 1,5 kg svínahakk
- 1,5 kg hökkuð svínafita
- 100 gr einiber
- 10 gr sítrónubörkur fínt saxaður
- 10 gr appelsínubörkur fínt saxaður
- 20 msk olía
- 150 gr smjör
- 250 gr laukur saxaður
- 250 ml brandy
- 250 gr pistasíur
- 500 gr skinka söxuð
- 500 gr trufflu líki söxuð (Má sleppa)
- 1 L soð
- salt
Allt innihald er sett í skál og látið standa yfir nótt í kæli.
Sett í form og bakað í 15 mín. í 220c° og síðan lækkað niður í 180 gráður og látið bakast þannig í 25 mín. Gott er að búa til Paté brisée deig til að setja meðfram formsins og baka paté í því.
freisting.is
You must be logged in to post a comment.