Hreindýrapaté
- 400gr. Hreindýrahakk.
- 200gr. Hreindýralifur hökkuð (má nota kjúklingalifur)
- 200gr. Hakkað svínaspekk.
- 2 tsk. Salt.
- 1 tsk. Pipar.
- 1 mtsk. Timian.
- 1 mtsk. Salvía.
- 1 mtsk Meriam.
- 5 egg.
- 1 peli rjómi.
- 6 cl. Koniak (má sleppa)
Öllu blandað vel saman , sett í form og bakað í vatnsbaði í 45 60 mín. við ca. 150°c.
Borið fram með grófu brauði og títuberjasultu
Eftir Henning Þór Aðalmundsson. hreindyr.is
You must be logged in to post a comment.