Fiskur með appelsínu- og humarsósu

800 gr ýsa 1 tsk salt 1 tsk olía 1-2 hvítlauksrif 1 dós sýrður rjómi 10% ½ dl mjólk 2 msk humarkraftur (Oscar) Rifið hýði af ½ appelsínu Fersk tímianlauf

Bakaður saltfiskur

Saltfiskflök (ca. 700 g) 2 hvítlaukar skornir í sneiðar 1 msk. paprikuduft ólífuolía

Sjávarréttagratin

150 gr rækjur 150 gr humar 300 gr smálúða 200 gr ferskir sveppir 1 búnt léttsoðin ferskur grænn spergill 4 msk smjör 4 msk hveiti 2 ½ dl rjómi 250 gr rifinn ostur 1 stk eggjahvíta, stífþeytt soðið af sperglinum hvítur pipar og salt eftir Lesa meira

Lax í ofni

4 skammtar af laxabitum 3 msk Touch of Taste Hummerfond 1 dl vatn 1 dl sýrður rjómi 2 1/2 dl matreiðslurjómi 2 tsk franskt sinnep 1 msk smátt klippt dill pipar Stillið ofninn á 200°C. Leggið laxinn í eldfast mót og piprið. Sjóðið saman vatnið, Lesa meira

Saltfiskur með ólífum og hvítlauk

800 gr útvatnaður saltfiskur 1 dl ólífuolía 2 stk chilipipar, kjarnhreinsaður og skorin í ræmur 100 gr svartar ólífur, heilar, steinlausar 5 stk hvítlauksgeirar skornir í þunnar sneiðar 1 msk paprikuduft 100 ml hvítvín 2 msk söxuð steinselja Skerið saltfiskinn í hæfilega bita og veltið Lesa meira

Lúðusúpa

1 kg lúða 1 ltr. vatn 1 msk edik 2 lárviðarlauf salt 1 msk smjör 1 msk hveiti 50 g sveskjur safi úr 1/2 sítrónu 1 msk sykur Þetta er bara hefðbundið allt í pott og baka síðan upp með smjöri og hveiti.

Hátíðar humar

500 g humar 8 stk tómatar 3 msk olía 2œ dl rjómi 2 tsk karrí 1 stk hvítlauksrif 1 stk lítið salathöfuð, skorið í strimla 1 stk rauð paprika, skorin í strimla ½ dl koníak salt og nýmalaður pipar tabascosósa Dragið humarinn úr skelinni, snöggbrúnið Lesa meira

Ýsa með eplum og karrýi

Fyrir 2 2 meðalstór ýsuflök 3 græn epli 1 tsk karrý olía salt Skerið ýsuflökin í 3-4 cm breiða bita og saltið þá. Afhýðið eplin og rífið þau niður eða saxið. Hitið olíuna á pönnu á meðan. Bætið eplamaukinu og karrýinu á heita pönnuna og Lesa meira