Einfalt túnfiskasalat

1 dós túnfiskur (í vatni) Sólþurkaðir tómatar. Capers (til í krukkum, litlar grænar kúlur) Grísk jougurt, sem er alger snilld að nota í allt. Egg

Mango salsa

1 Mango skorið smátt ½ rauðlaukur , skorinni smátt 1-2 rauður chili pipar skorinn smátt 1-2 hvítlauksrif rifin smátt 2 cm engiferrót rifin 1 tsk púðursykur Slatti af sjoja sósu Safi úr einni lime Láta marenerast í 6-24 klukkustundir

Túnfisksalat sem allir elska

2 dósir af túnfiski 2 msk Hellmanns mæjones (má líka nota sigtaða AB-mjólk eða sýrðan rjóma9 1/2 salatlaukur Sólþurrkaðir tómatar í olíu eftir smekk 2 tsk sterk chilli sósa 2 tsk amerískt sinnep 4 litlar danskar súrar agúrkur, skornar smátt Salt og pipar eftir smekk

Bolludagsbollur vatnsdeig

175 gr smjörlíki 175 gr hveiti 1/2 lítri mjólk (vatn) 1/4 tsk salt 2 tsk sykur 4-5 egg (eftir stærð)

Frómas frá Ömmu

2 eggja hvítur þeyttar, 2-3 msk sykur, vökvi úr 2 appelínum, sett í 1/2 líter rjóma, 3 1/2 blöð matarlím eða 3 tsk matarlimsduft, 2 þeyttar eggjahvítur ásamt 1 1/2 dl rjómi þeyttur.

Hreindýrapaté

400gr. Hreindýrahakk. 200gr. Hreindýralifur hökkuð (má nota kjúklingalifur) 200gr. Hakkað svínaspekk. 2 tsk. Salt. 1 tsk. Pipar. 1 mtsk. Timian. 1 mtsk. Salvía. 1 mtsk Meriam. 5 egg. 1 peli rjómi. 6 cl. Koniak (má sleppa)

Heimalagað rauðkál

1 góður rauðkálshaus 2-3 rauð epli 1/2 – 1 dl. rauðvínsedik vatn (2/3 hlutar af magni rauðkáls) 3-5 msk. ribsberjagel (góðar matskeiðar) sykur ef með þarf til smökkunar.

Suðrænn rækju kokteill

Hráefni 200g Rækjur 1 búnt Klettasalat (Má sleppa) 100g Ferskur ananas 100g Þroskað avacato (lárpera) Nokkur lauf Kóríander 1stk Safi og börkur af lime 20ml Extra virgin ólífuolía 1 rif Hvítlaukur ½ stk Kjarnhreinsaður chili Salt og ferskur pipar í millu 4 skamtar lime sósa Lesa meira