Suðrænn rækju kokteill

Hráefni

  • 200g Rækjur
  • 1 búnt Klettasalat (Má sleppa)
  • 100g Ferskur ananas
  • 100g Þroskað avacato (lárpera)
  • Nokkur lauf Kóríander
  • 1stk Safi og börkur af lime
  • 20ml Extra virgin ólífuolía
  • 1 rif Hvítlaukur
  • ½ stk Kjarnhreinsaður chili
  • Salt og ferskur pipar í millu
  • 4 skamtar lime sósa (sjá uppskrift)

Hægt er að ferska þenna góða rétt með sýrðum rjóma, framandi ávöxtum og kryddum


Aðferð
Afþýðið og þerrið rækjurnar í sigti, setjið svo í glös eða djúpan disk. Með ferskum skornum ananas, avacato ,(klettasalati), blandið saman ólífuolíu, lime börk, chilli, söxuðum hvítlauk og kóríander. kreistið lime safann yfir rækju kokteillinn og skreytið með lime sósunni og nokkrum laufum kóríander.