Frómas frá Ömmu
- 2 eggja hvítur þeyttar,
- 2-3 msk sykur,
- vökvi úr 2 appelínum,
- sett í 1/2 líter rjóma,
- 3 1/2 blöð matarlím eða 3 tsk matarlimsduft,
- 2 þeyttar eggjahvítur ásamt 1 1/2 dl rjómi þeyttur.
Eggjarauðurnar þeyttar ásamt sykri, vökvanum bættt út í, þeyttum rjóma bættur út í.
Matarlímið sett í kalt vatn í smá stund og brætt í gufubaði. Blandað þvi saman við. Siðast þeyttum eggjahvítum og rjómanum. Skreitt með mandarínum
Þessa uppskrift sendi Hulda Björg Ásgeirsdóttir á facebook
You must be logged in to post a comment.