Hrísgrjónasalat

200 gr gular baunir (best að nota ferskan maísstöngul, sjóða hann og skera svo maísbaunirnar af. Ef ekki, notið þá niðursoðnar maísbaunir) 300 gr (fyrir suðu) hýðishrísgrjón (eða bygggrjón, á ensku: Pearl Barley) 1 meðalstór gul paprika, söxuð smátt 1 meðalstór rauð paprika, söxuð smátt Lesa meira

Kjúklinga og baunasalat

300 g kjúklingakjöt 1 dl rauðar nýrnabaunir 1 dl hvítar baunir 1 ananas (ferskur) 1 búnt salat eftir smekk 1/2 búnt steinselja 1 rauðlaukur 1/2 dl hvítvínsedik 1 tsk natrímskert salt 1 tsk nýmalaður pipar

Appelsínusalat

5 appelsínur 1-2 mildir laukar eða blaðlaukur koriander, ferskt salt pipar olía

Mexíkanskt lasagna

Uppskrift fyrir ca 4-5 2-3 kjúklingabringur (má vera meira ef vill) 1 stór rauð paprika 1 stór græn paprika 1 meðalstór rauðlaukur 2 litlar krukkur salsa sósa (hvaða sósa sem er, algjörlega eftir smekk) 1 dós Refried beans (Frá t.d. Mariachi eða Casa Fiesta) 1 Lesa meira

Kartöflugratín

Fyrir fólk m/ mjólkuróþol 500 g kartöflur hvítlaukur 150 g bacon 1 egg 3dl Provamel soyja rjómi (fæst í Hagkaup eða Fjarðarkaup) 2 dl Provamel ósykruð soyjamjólk salt og pipar Steikið baconið þar til stökkt og skerið smátt. Skerið kartöflurnar í sneiðar og dreifið í Lesa meira

Grænmetisbaka

200 gr smjördeig 2 og hálfur dl rjómi 1 egg 3 eggjarauður hnífsodd af múskat nýmalaður pipar salt 200 gr af léttsteiktu grænmeti t.a.m. sveppi, rófur, sellery, gulrætur omfl. Ofninn hitaður í 200 c°, Deigið flatt þunt út, bökunarmótið klætt þannig með því að pikka Lesa meira

Deig utan um fisk

Þetta deig er úr smiðju Inga Hafliða Guðjónssonar matreiðslumanns. Við steikingu gefur RækjuBragðið og HumarBragðið flökunum fallega áferð. HumarBragð eða RækjuBragð eftir smekk 100 gr hveiti 2 egg 1 msk sætt sinnep Mjólk til þynningar Salt og pipar Hrærið saman eggjum og hveiti og þynnið Lesa meira

Grænmetislasagne

gulrætur, skornar 1/2 blómkálshöfuð, bitað 1 laukur, skorin í bita 1/2-1 sæt kartafla í þunnum sneiðum 3 hvítlauksrif 2 dósir niðursoðnir tómatar 1 dós kókosmjól 1/2-1 dós fetaostur í strimlum (ekki í olíu) rifinn ostur lasagne plötur Hleypið upp suðunni á blómkálinu og gulrótunum. Steikjið Lesa meira