Grænmetisbaka
- 200 gr smjördeig
- 2 og hálfur dl rjómi
- 1 egg
- 3 eggjarauður
- hnífsodd af múskat
- nýmalaður pipar
- salt
- 200 gr af léttsteiktu grænmeti t.a.m. sveppi, rófur, sellery, gulrætur omfl.
Ofninn hitaður í 200 c°, Deigið flatt þunt út, bökunarmótið klætt þannig með því að pikka botninn með gaffli. Eggið og rauðurnar þeytt mjög vel saman, rjómanum hrært saman við og grænmetinu lagt þar útí og kryddað. Sett í ofn í 20 mín. Þá er hitinn lækkaður í 175 c°og bakað í 10 mín. til viðbótar.
You must be logged in to post a comment.