Hollt og gott brauð
- 4 bollar hveiti
- 3-4 tsk lyftiduft
- 1 tsk salt
- Má setja fjallagrös, haframjöl, spelti, rúgmjöl, sesamfræ eða annað á móti hveitinu
- AB-mjólk, súrmjólk, kotasæla eða skyr er gott út í með mjólk
Blanda saman hveiti, spelti, grahamsmjöli og smá kornblöndu. Mjólk, súrmjólk og 1 dl kotasælu.
Bakað við 180-200°C í 50 mínútur.
You must be logged in to post a comment.