Marineruð lúða
- 1 kg. marineruð stórlúða (tilbúin í fiskborði)
- 1 bakki Ítalskt kartöflusalat (tilbúið í grænmetisdeild)
- 1 poki spínat ferkt
- 1 poki ferskur mossarella ostur í litlum kúlum
- 2 stk. plómutómatar
- 1 stk. rauðlaukur.
- 1 dósmarineraðir plómutómataar frá sacla
- ferskur pamesan
- ólivuolía
- salt og pipar
Fiskurinn er steiktur í 3-4 mín á hvorri hlið á meðal heitri pönnu laukurinn er skorinn í þunna hringi, tómatarnir eru skornir í litla báta, spínatið er sett í skál tómatarnir, laukurinn,ferski mossarella osturinn og marineruðu tómatarnir eru settir útí því næst er smá ólivuolíu hellt yfir og salti og pipar og síðast perskur parmesan.
skjarinn.is
You must be logged in to post a comment.