Marineruð lúða

  • 1 kg. marineruð stórlúða (tilbúin í fiskborði)
  • 1 bakki Ítalskt kartöflusalat (tilbúið í grænmetisdeild)
  • 1 poki spínat ferkt
  • 1 poki ferskur mossarella ostur í litlum kúlum
  • 2 stk. plómutómatar
  • 1 stk. rauðlaukur.
  • 1 dósmarineraðir plómutómataar frá sacla
  • ferskur pamesan
  • ólivuolía
  • salt og pipar


Fiskurinn er steiktur í 3-4 mín á hvorri hlið á meðal heitri pönnu laukurinn er skorinn í þunna hringi, tómatarnir eru skornir í litla báta, spínatið er sett í skál tómatarnir, laukurinn,ferski mossarella osturinn og marineruðu tómatarnir eru settir útí því næst er smá ólivuolíu hellt yfir og salti og pipar og síðast perskur parmesan.
skjarinn.is