Lamb með Mango Chutney

  • 4 lamba fillet
  • 200 gr. Mango Chutney
  • 1 msk. hvítlaukur, maukaður
  • 1 msk. svartur pipar, malaður
  • 1 msk. sinnep


Setjið Mango Chutney í blandara. Bætið hvítlauknum, sinnepinu, piparnum,
saltinu og olíunni út í. Blandið vel. Þekið lambið vel með maukinu. Látið
marinerast í 2 klst. Grillið síðan lambið eftir smekk.
Berið fram t.d. með hrísgrjónum og Naan brauði.