Ítalskar samlokur
Hráefni:
- 8 Sneiðar af góðu brauði
- 1/2 bolli ólívuolía
- 1 hvítlauksrif
- 450 gr. reyktur ostur
- 2 tómatar
- 8 basilkulauf
Hitið olíuna í potti og bætið söxuðum hvítlauknum saman við.
Smyrjið 4 af brauðsneiðunum með olíunni. Setjið sneiðarnar með olíubornu hliðina niður á heitt grill.
Setjið ost, tómata og basilkulauf á hverja sneið og setjið aðra brauðsneið ofan á.
Penslið þá sneið líka með olíunni.
Ýtið samlokunni saman (hægt er að nota pott) og grilið þar til osturinn bráðnar.
You must be logged in to post a comment.