Hjónabandssæla

  • 1 bolli hveiti/spelt
  • 1 bolli haframjöl
  • 1 bolli sykur (mætti vera soldið minna)
  • 1 bolli kókosmjöl
  • 1 bolli smjörlíki/olía
  • 1 tsk lyftiduft
  • 1 stk egg


Blandið öllum þurrefnunum saman. Myljið smjörlíkið saman við (eða olí­unni) og svo eggi. Setjið 2/3 af deiginu í­ botninn, smyrjið með rabbabarasultu og setjið restina af deiginu yfir.
rokkfamily.net