Kókos bounty kaka

  • 4 eggjahvítur
  • 200 gr sykur
  • 200 gr kókosmjöli

Krem

  • 4 eggjarauður
  • 60 gr flórsykur
  • 50 gr smjör
  • 100gr súkkulaði


Eggjahvítum og sykri er þeytt saman, kókosmjöli blandað varlega saman við og sett í stort hringform.
Eggjarauður og flórsykur er þeytt saman. Súkkulaðið er látið bráðna í bræddu smjörinu. Öllu blandað saman.



1 thought on “Kókos bounty kaka”