Marengs jólatré

  • 6 eggjahvítur
  • 300 g sykur
  • 2 tsk edik
  • 7,5 dl rjómi
  • 2000 g dökkur súkkulaðispænir
  • 450 g fersk jarðaber


þeytið eggjahvíturnar sykurinn og edikið vel saman og setjið með skeið á bökunarpappír svo úr verði litlir toppar bakið í 90 mín við 135°C
Stífþeytið rjómann og blandið súkkulaðispóninum samanvið það er líka gott að blanda jarðaberjunum eða öðrum ávöxtum saman við rjómann raðið marengstoppunum á kökudisk þannig að þeir þeki diskinn setjið rjóma ofaná toppana, en þó ekki alveg út við ystu rönd setjið færri toppa á næstu röð og rjóma ofaná það og svo koll af kolli og kakan mjókkar eftir því
endar í einum toppi stingið að lokum jarðaberjum á milli marengstoppana.
Þessa uppskrift sendi Jóhannes Jörundsson á facebook