Forréttur – Sveppir
- Stóra sveppi
- púrrulauk
- beikon kurlað
- Fullt af hvítlauk
- pipar og salt eftir smekk
- Ólívuolía
Steikja beikon á pönnu í olíu, svo skella púrrulauknum smátt skornum á pönnuna þegar beikonið er orðiið stökkt, svo næst hvítlaukinn maukaðan eða skorinn smátt .
Taka innúr sveppunum og skera það smátt og setja líka á pönnuna og alveg vel af ólívuolíu
Síðast þegar ég gerði þetta var stór hópur eða um 20 manns og notaði ég 40 sveppi og 4 bréf af kurluðu beikoni, 2 púrrur og heilan hvítlauk
svo bara snittubrauð og smjer með þessu
You must be logged in to post a comment.