Mango-kjúklingur
-
5-6 bringur
salt/pipar
4 rif hvítlaukur
1 peli rjómi
½ krukka Mangochutney
1 msk karrí
Kjuklingurinn skorinn niður í litla bita, kryddaður með salt og pipar, steiktur á pönnu. Þegar kjúklingurinn er alveg að verða steiktur er lauknum og öllu dótinu hellt út á og hrært saman. Látið malla í svona 15 mín. Borið fram með með hrísgrjónum og brauði.
You must be logged in to post a comment.