Hafrabrauð með eplum
- 3Ÿ dl Kornax hveiti
- 3Ÿ dl haframjöl
- 1Œ dl abt-mjólk, hrein
- 1Œ dl púðursykur
- 2 tsk sódaduft
- 2 tsk kanill
- 1 tsk sykur
- 1 tsk fennel fræ (má sleppa)
- 1 tsk salt
- 3 stk jonagold epli söxuð
- 3 stk egg
- 1 stk hvítlauksrif
Blandið saman sykri, mjólk og eggjum. Blandið þurrefnum í stóra skál og bætið vökvablöndunni og eplunum út í. Bakið brauðið í formkökuformi við 175°C í 60 mínútur. Kælið það í forminu í smá stund áður en það er losað úr forminu.
kornax.is
You must be logged in to post a comment.