Gráðostabakstur
- 1 franskbrauð, rifið niður
- 2 piparostar
- 1 lítill gráðostur
- 1 Camembert
- ½ lítri rjómi
– sett í pott og brætt saman
1 pakki brokkólí
1 bréf skinka
1 paprika
sveppir
– sett yfir brauðið, svo sósan og rifinn ostur yfir. Bakað við 200°c í 30 mínútur í ofni.
– borið fram með rifsberjahlaupi
You must be logged in to post a comment.